Félagsmiðstöðin lokuð

Af óviðráðanlegum ástæðum verður félagsmiðstöðin lokuð þar til miðvikudaginn 5. nóvember, þá verður venjuleg opnun og svo mun Ástráður félag læknanema heimsækja ykkur með kynfræðslu föstudaginn 7. nóvember.

Úr myndasafni