Frábært Diskótek

Mikið rétt kæri lesandi, eins og kemur fram í þessari líka brjáluðu fyrirsögn þá var eeee-brjálað stuð
Föstudagskvöldið á Þingeyri sity, þar sem Dj-bland í poka lék fyrir dansiballi í Félagsmiðstöðinni á Þingeyri.
Alls voru 20 manns sem skoppuðu um gólfið langt framm eftir kvöldi sem var bara hin frábærasta skemtun.
Myndir af ballinu er nú þegar komnar inn og er vonandi að þið hafið skemtun af því að skoða þær og rifja
þannig upp kvöldið eins og það var.

Sjáumst hress á næsta opna húsi kv. Hemmi

Úr myndasafni