Atburðir

Leynivinaleikur

Leynivinaleikur verður haldinn vikuna 19. - 23. mars. Skráning fer fram hjá starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar og formanni Nemendafélags GÍ.

Náttfatanótt

Náttfatanótt verður haldin í Félagsmiðstöð Ísafjarðarbæjar föstudaginn 23. mars. Skráning hefst á náttfatanóttina mánudaginn 19. mars hjá starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar.

Dagskrá næturinar verður auglýst síðar.

Úr myndasafni