Atburđir

Leynivinaleikur

Leynivinaleikur verður haldinn vikuna 19. - 23. mars. Skráning fer fram hjá starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar og formanni Nemendafélags GÍ.

Náttfatanótt

Náttfatanótt verður haldin í Félagsmiðstöð Ísafjarðarbæjar föstudaginn 23. mars. Skráning hefst á náttfatanóttina mánudaginn 19. mars hjá starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar.

Dagskrá næturinar verður auglýst síðar.

Fríkí Hairday

Fríkað hár í féló á miðvikudiginn

billjardmót

segir sig sjálft, er það ekki?
skráning hjá starffólki félagsmiðstöðvarinnar

Spilakvöld

komum í Féló, tökum í spil....

Disco

erter

Disney-Videokvöld

kósý stemming, ný teppi;) popp og kók

Grettukeppni

Hver hefur að geyma ljótasta andlit félagsmiðstöðvarinna?
Vegleg verðlaun í boði fyrir afskræmdann aðila;)

Funny-Bunny

hvað er eiginlega Funny-Bunny...???
komdu í Féló og sjáðu

Graffity-myndlistasmiđja međ Anna

þessa vikuna verður Árni már á ísafirði og ætlar að hjálpa okkur að setja upp AAAAAAaaaaagalega flotta sýningu á Vetrarnóttum.
Þeir sem fóru á námskeiðið hjá honum í fyrra geta staðfest að þeir sjá sko ekki eftir því (sjáið bara myndirnar í féló)
námskeiðið er frá miðvikudegi fram á laugardag, en þá verður opnun sýningarinnar

Jólaball Djúpsins

Jólaball Djúpsins verður haldið fimmtudaginn 20. desember.
Dj. Everyone spilar villta og tryllta tónlist frá kl 20-00....munið eftir að vera fín og sæt!

Hrekkjavökukvöld

Allir mæta í grímubúning í félagsmiðstöðina. Vúhú.

Billiard Keppni 1. Lota

Algjörlega já. Skráning hjá Helgu Lind

Halloween ball

Billiard Keppni 2.lota

Framhald mánudagsins. Við eigum jú bara 1 Billiard borð.

Suđureyri - Flateyri

Ástráður, félag læknanema með kynfræðslu í sal Íslandssögu á Suðureyri. Flateyringar taka rútu á Suðureyri.

7. bekkur í féló

Rósaball

Rósaball fjáröflunarnefndar 10. bekkjar.

Lufsufundur međ Ástráđi

Ástráđur félag lćknanema

Kynfræðsla í féló.............

Gettur Betur

Fyrsta Gettu Betur keppni vetrarins.

3 í liði. Skráning hjá Helgu Lind

Halloween ball á Flateyri

Ball á Flateyri, sameiginlegt með öllum félagsmiðstöðvum.

1.desember hátíđ

Leikritið Hárið verður sýnt í salnum og brjálað ball eftirá.

Hermann Grétar 20. ára

Heilsubćliđ

Á föstudaginn ætlum við að sýna Heilsubælið í Gervahverfi

Jólaföndur

Á mánudaginn 8. desember ætlum við að hafa föndurkvöld í félagsmiðstöðinni. Allir að koma með allskonar efnivið að heiman. Lím, litaðan pappír, glimmer og allt sem hægt er að nota til jólaföndurs.


vúúhúú.

Jólakósý kvöld

Sýnum gamlar jólamyndir og höfum það kósý.

Prjónakvöld

Að ósk Hákons Atla verður prjónakvöld mánudaginn 15. Allir að koma með prjóna og garn að heiman og það verður prjónakennsla á staðnum.

Guitar Hero

Guitar Hero kvöld í féló. Skýrir sig sjálft :)

Jólaball

Jólaball í féló!

Úr myndasafni